Færsluflokkur: Bílar og akstur
22.10.2008 | 23:21
Bílafjöldi.
Það var einhver að spyrja mig hvað ég hefði átt marga bíla um ævina...
Sko Fyrsti bíllinn var appelsínugul VW bjalla árgerð 1972 svo kom Escort ´73, bjalla ´72, Escort ´73... ég átti (og á) svolítið oft tvo eins eða svipaða bíla í einu.
Svo komu og ekki endilega alveg í þessari röð: Renault 4 ´75, Toyota Hilux ´80, Toyota Tersel ´83, Daihatsu Charmant ´85, Daihatsu Charmant´85, Fíat Panda 4x4 ´84, Fíat Panda 4x4 ´85, Escort ´85, Fíat Uno ´87, Escort ´86, Bens 309 ´85, Toyota Corolla´86, Volvo 345 ´85, Toyota Hilux ´90, Lada Samara ´87...
...svo komu nokkrir bílar sem voru keyrðir beint niður á höfn og seldir til Rússlands: Lada statíon 2-3 stk. , Citroen Axel 1 stk. , Lada 1200,1300,1500, 1600 og Samara 1-3 stk af hverjum
Svo komu Mazda 323´89, Toyota Hilux ´93, Toyota Hiace ´90, Mazda 323 statíon ´92, Suzuki Fox ´85, Toyota Liteace´89, Daihatsu Charade ´86, MMC Lanser ´90, Izusu Trooper´86, WV carawella ´82, Opel Corsa ´96, Daihatsu Charade´91, VW Caravella ´93, Strumpastrætó (man ekki einu sinni hvaða tegund það var(Subaru ´90???)) ,, Suzuki 4x4´90, Elantra ´94, Mazda 323 ´86, Elantra ´95, Toyota Hilux´89, Sonata´93, Willys ´85, VW Jetta ´90, Nissan Primera´96, Toyota Hilux ´96, Cherokee ´89, Bens Station ´90, VW Caravella ´93, VW Transporter ´96, VW Caravella ´94, Volvo 740 ´91, Toyota touring ´92, Ford Fiesta ´97, Elantra ´96, Passat ´00, Toyota Land Cruiser´85, Willys Overland ´60, Suzuki Vitara ´94, Opel Astra ´97, Subaru Impresa ´97, Range Rover ´85, Nissan Platrol ´85, Willys Cheeroke Ókind ´75, Hyundai Accent ´98, Peugeot ´99, Toyota 4runner´91(grænn), Skoda Felicia ´01, Hyundai Sonata´97, Toyota 4runner´91(hvítur)
Er einhver sem getur talið þetta? Ég tel ca. 75, smá vesen með allar Lödurnar sem fóru beint niður á höfn...
Set kannski myndir seinna í kvöld.
Það væri gott að fá leiðréttingu ef einhver rekur augun í eitthvað.
Mótorhjólalistinn er eftirfarandi:
Yamaha MR50 ´79, Honda MB50 ´82, Yamaha MR50´75 sem ég á núna.
Bílar og akstur | Breytt 24.10.2008 kl. 21:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar