13.4.2009 | 11:15
Bjöllu og póstkassamerkingar...
Bjallan og póstkassinn á nýja heimilinu voru merkt núna um daginn. Næst þegar Arnar Máni kom fékk hann að sjá hvað nafnið hans tók sig vel út á bjöllunni og póstkassanum. Hann gekk síðan að hurðinni okkar og spurði hvort þetta væri íbúðin. Ég opnaði og hann skoðaði sig um eins og hann hefði aldrei komið þarna áður og sagði svo: "Skoðum núna þína íbúð!"
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Færsluflokkar
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.